Auk­in hætta á þung­lyndi og áfall­a­streitu

Þeir ein­stak­ling­ar sem veikt­ust al­var­lega af Covid-19 eru í auk­inni áhættu á ein­kenn­um þung­lynd­is og áfall­a­streitu í kjöl­far veik­ind­anna og svipaðar vís­bend­ing­ar eiga við um þau sem hafa verið í sótt­kví eða eiga ætt­ingja sem hafa greinst með Covid-19.