08 jún Langvarandi einkenni kvíða og þunglyndis hjá þeim sem veiktust mest af COVID-19
Niðurstöður nýrrar rannsóknar sem nær til um 250 þúsund manns í sex löndum, þar á meðal á Íslandi, benda til þess að alvarleiki veikinda af völdum COVID-19-sjúkdómsins sé ákvarðandi þáttur um hættuna á langvarandi sálrænum einkennum meðal þeirra sem sýkjast. Rannsóknin er unnin undir forystu...