Author: lidanicovid

Arna Hauksdóttir, prófessor við læknadeild Háskóla Íslands og einn forsvarsmanna Líðan þjóðar á tímum COVID-19 ræddi við Önnu Marsibil Clausen og Kristján Guðjónsson um áhrif áfalla á heilsu í Lestinni á RÚV þann 21. apríl 2020. Viðtalið hefst á 35:50 mínútu.Hér má lesa hluta...

Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í dag að veita 1,5 milljónir króna af sameiginlegu ráðstöfunarfé sínu til rannsóknar á líðan þjóðarinnar á tímum COVID-19. Miðstöð í lýðheilsuvísindum við Háskóla Íslands stendur að rannsókninni í samvinnu við Medei ApS í Danmörku og Karolinska Institutet í Stokkhólmi....