Fréttir

Vísbendingar eru um að andleg líðan fólks í kórónuveirufaraldrinum sveiflist að einhverju leyti með nýgengi COVID-19-smita. Þetta sýna fyrstu niðurstöður COVIDMENT-rannóknarverkefnisins sem nær til nærri 400 þúsund manns í sex löndum og er unnið undir forystu vísindamanna við Miðstöð í lýðheilsuvísindum við Háskóla Íslands. Sagt...

Þeir ein­stak­ling­ar sem veikt­ust al­var­lega af Covid-19 eru í auk­inni áhættu á ein­kenn­um þung­lynd­is og áfall­a­streitu í kjöl­far veik­ind­anna og svipaðar vís­bend­ing­ar eiga við um þau sem hafa verið í sótt­kví eða eiga ætt­ingja sem hafa greinst með Covid-19....

Nor­ræna rann­sókn­ar­stofn­un­in, Nor­d­Forsk, hef­ur styrkt fimm nor­ræn­ar rann­sókn­ir sem tengj­ast kór­ónu­veirufar­aldr­in­um. Meðal verk­efna sem hlutu styrk er verk­efni leitt af Unni Valdi­mars­dótt­ur, pró­fess­or í far­alds­fræði við Há­skóla Íslands....

Forsætisráðherra, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og mennta- og menningarmálaráðherra boðuðu til blaðamannafundarins Út úr kófinu í hádeginu þann 20. maí 2020 til að kynna markáætlun og skýrslu um fjórðu iðnbyltinguna, áherslur í nýsköpunarmálum og áherslur í vísindamálum.Unnur Anna Valdimarsdóttir, prófessor í lýðheilsufræðum tók til máls...