14 des Aukin hætta á þunglyndi og áfallastreitu
Þeir einstaklingar sem veiktust alvarlega af Covid-19 eru í aukinni áhættu á einkennum þunglyndis og áfallastreitu í kjölfar veikindanna og svipaðar vísbendingar eiga við um þau sem hafa verið í sóttkví eða eiga ættingja sem hafa greinst með Covid-19....