Fréttir

Nor­ræna rann­sókn­ar­stofn­un­in, Nor­d­Forsk, hef­ur styrkt fimm nor­ræn­ar rann­sókn­ir sem tengj­ast kór­ónu­veirufar­aldr­in­um. Meðal verk­efna sem hlutu styrk er verk­efni leitt af Unni Valdi­mars­dótt­ur, pró­fess­or í far­alds­fræði við Há­skóla Íslands....

Forsætisráðherra, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og mennta- og menningarmálaráðherra boðuðu til blaðamannafundarins Út úr kófinu í hádeginu þann 20. maí 2020 til að kynna markáætlun og skýrslu um fjórðu iðnbyltinguna, áherslur í nýsköpunarmálum og áherslur í vísindamálum.Unnur Anna Valdimarsdóttir, prófessor í lýðheilsufræðum tók til máls...

Í morgun var opnað fyrir þátttöku í rannsókn sem ber heitið „Líðan þjóðar á tímum Covid-19“. Arna Hauksdóttir, sem stýrir rannsókninni ásamt Unni Önnu Valdimarsdóttur prófessor við HÍ segir rannsóknina geta nýst til að betrumbæta viðbragðsáætlanir ef og þegar þjóðin stendur á ný frammi fyrir...

Arna Hauksdóttir, prófessor í Lýðheilsuvísindum við Læknadeild Háskóla Íslands og einn forsvarsmanna rannsóknarinnar Líðan þjóðar á tímum COVID-19 segir í hádegisfréttum á RÚV föstudaginn 24. apríl 2020 frá rannsókninni sem vísindamenn Háskóla Íslands hleyptu af stokkunum þann dag í samstarfi við Embætti landlæknis og sóttvarnalæknis.Arna...

Líðan þjóðar á tímum COVID-19 er rannsókn sem vísindamenn Háskóla Íslands ýta af stað í dag í samstarfi við Embætti landlæknis og sóttvarnalæknis. Prófessor við læknadeild Háskóla Íslands segir mikilvægt að fá sem flesta til að taka þátt....

Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í dag að veita 1,5 milljónir króna af sameiginlegu ráðstöfunarfé sínu til rannsóknar á líðan þjóðarinnar á tímum COVID-19. Miðstöð í lýðheilsuvísindum við Háskóla Íslands stendur að rannsókninni í samvinnu við Medei ApS í Danmörku og Karolinska Institutet í Stokkhólmi....