24 apr LÍÐAN ÞJÓÐAR Í COVID-19 RANNSÓKN – ÚTVARPSFRÉTTIR
Líðan þjóðar á tímum COVID-19 er rannsókn sem vísindamenn háskóla hér á landi, ýta af stað í dag í samstarfi við Embætti landlæknis og sóttvarnalæknis. Prófessor við Læknadeild Háskóla Íslands segir mikilvægt að fá sem flesta til að taka þátt í þessu....