24 nóv Íslensk rannsókn tengd covid-19 fær styrk
Norræna rannsóknarstofnunin, NordForsk, hefur styrkt fimm norrænar rannsóknir sem tengjast kórónuveirufaraldrinum. Meðal verkefna sem hlutu styrk er verkefni leitt af Unni Valdimarsdóttur, prófessor í faraldsfræði við Háskóla Íslands....