Fréttir

Líðan þjóðar á tímum COVID-19 er rannsókn sem vísindamenn Háskóla Íslands ýta af stað í dag í samstarfi við Embætti landlæknis og sóttvarnalæknis. Prófessor við læknadeild Háskóla Íslands segir mikilvægt að fá sem flesta til að taka þátt....

Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í dag að veita 1,5 milljónir króna af sameiginlegu ráðstöfunarfé sínu til rannsóknar á líðan þjóðarinnar á tímum COVID-19. Miðstöð í lýðheilsuvísindum við Háskóla Íslands stendur að rannsókninni í samvinnu við Medei ApS í Danmörku og Karolinska Institutet í Stokkhólmi....