Viðtal

Unnur Anna Valdimars­dóttir er doktor í far­alds­fræði og því ekki að undra að aldrei hefur verið meira að gera hjá henni en núna. Í gær setti hún á­samt teymi sínu af stað rann­sókn sem ætlað er að kanna á­hrif heims­far­aldursins CO­VID-19 á líðan þjóðarinnar....

Arna Hauksdóttir, prófessor við læknadeild Háskóla Íslands og einn forsvarsmanna Líðan þjóðar á tímum COVID-19 ræddi við Önnu Marsibil Clausen og Kristján Guðjónsson um áhrif áfalla á heilsu í Lestinni á RÚV þann 21. apríl 2020. Viðtalið hefst á 35:50 mínútu.Hér má lesa hluta...