ÚT ÚR KÓFINU – BLAÐAMANNAFUNDUR RÍKISSTJÓRNARINNAR

ÚT ÚR KÓFINU – BLAÐAMANNAFUNDUR RÍKISSTJÓRNARINNAR

Forsætisráðherra, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og mennta- og menningarmálaráðherra boðuðu til blaðamannafundarins Út úr kófinu í hádeginu þann 20. maí 2020 til að kynna markáætlun og skýrslu um fjórðu iðnbyltinguna, áherslur í nýsköpunarmálum og áherslur í vísindamálum.

Unnur Anna Valdimarsdóttir, prófessor í lýðheilsufræðum tók til máls og ræddi rannsóknina Líðan þjóðar á tímum COVID-19.

Á Út úr kófinu tóku einnig til máls: 
–        Huginn Freyr Þorsteinsson, formaður verkefnisstjórnar um fjórðu iðnbyltinguna,
–        Tryggvi Þorgeirsson formaður Tækniþróunarsjóðs,
–        Magnús Tumi Guðmundsson, prófessor í jarðeðlisfræði.

Hér má sjá upptöku af fundinum: 


Stöndum saman og tökum öll þátt á: www.lidanicovid.is

Vísindi eru almannavarnir! Embætti landlæknisHáskóli Íslands