RÁÐGJÖF OG AÐSTOÐ Á VEGUM RAUÐA KROSSINS |
Ef þú finnur fyrir áhyggjum eða þarft ráðgjöf getur þú alltaf haft samband við 1717 hjálparsíma Rauða krossins eða netspjallið. |
ÞJÓNUSTA OG RÁÐGJÖF SÁLFRÆÐINGA OG HJÚKRUNARFRÆÐINGA |
Heilsugæslan veitir þjónustu og ráðgjöf sálfræðinga og hjúkrunarfræðinga. Einnig má fá ráðgjöf í netspjalli gegnum vefinn heilsuvera.is |
AÐSTOÐ SEM TENGIST ANDLEGRI LÍÐAN Á TÍMUM COVID-19 |
Víða má fá aðstoð ef líðan versnar og almenn ráð duga ekki. Heilsugæslan er fyrsti viðkomustaður okkar í heilbrigðiskerfinu og þar er boðið upp á ýmsa góða þjónustu og bjargráð. |
HEILRÆÐI SEM SNÚA AÐ LÍÐAN OKKAR Á TÍMUM COVID-19 |
Lýðheilsusvið embættis landlæknis hefur tekið saman 10 heilræði sem byggja á niðurstöðum rannsókna á því hvað er gagnlegt að gera til að hlúa að andlegri, líkamlegri og félagslegri vellíðan. |