UPPLÝSINGAR UM RANNSÓKNINA

UPPLÝSINGAR UM RANNSÓKNINA

Líðan þjóðar á tímum COVID-19 er vísindarannsókn á vegum Háskóla Íslands, Embættis landlæknis og sóttvarnalæknis.

 

Eftirfylgdarrannsókn 2022 er hafin!

Eftirfylgdarrannsókn 2022 er hafin!

Þátttaka þín skiptir máli og er hún algjörlega valfrjáls; þú getur valið að sleppa ákveðnum hluta rannsóknarinnar eða hætta þátttöku.

 

ALGENGAR SPURNINGAR

ALGENGAR SPURNINGAR

Hér getur þú lesið algengar spurningar og svör við þeim.

 

MEÐ ÞEKKINGU BREYTUM VIÐ HEIMINUM – VERTU MEÐ!

Í FRÉTTUM

AF HVERJU AÐ TAKA ÞÁTT?

á­hrif kórónu­veirufaraldurinn

Forsetahjónin Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid eru verndarar rannsóknarinnar

Líðan þjóðar á tímum COVID-19.