24 nóv 140 milljóna króna styrkur til rannsókna á áhrifum COVID-19
Fréttin birtist á heimasíðu Háskóla Íslands þann 24.11.2022Miðstöð í lýðheilsuvísindum við Háskóla Íslands er aðili að COVIDMENT-samstarfinu en það er rannsóknasamstarf leiðandi vísindahópa í sex löndum í Norður-Evrópu sem snýr að langtímaáhrifum heimsfaraldurs COVID-19 á lýðheilsu, með áherslu á geðheilbrigði. Verkefnið hlaut styrk frá NordForsk 2021-22 og góður...