Fréttir

Fréttin birtist á heimasíðu Háskóla Íslands þann 24.11.2022Miðstöð í lýðheilsuvísindum við Háskóla Íslands er aðili að COVIDMENT-samstarfinu en það er rannsóknasamstarf leiðandi vísindahópa í sex löndum í Norður-Evrópu sem snýr að langtímaáhrifum heimsfaraldurs COVID-19 á lýðheilsu, með áherslu á geðheilbrigði. Verkefnið hlaut styrk frá NordForsk 2021-22 og góður...

Fréttin birtist á vísir.is þann 14.09.2022Verið er að safna gögnum í fjórða sinn sem hluta af rannsókninni Líðan þjóðar á tímum Covid en prófessor við Miðstöð í lýðheilsuvísindum segir mikilvægt að fylgja áhrifum faraldursins eftir þó greiningum hafi fækkað. Vonandi sé þetta síðasta gagnasöfnunin en...

Vísbendingar eru um að andleg líðan fólks í kórónuveirufaraldrinum sveiflist að einhverju leyti með nýgengi COVID-19-smita. Þetta sýna fyrstu niðurstöður COVIDMENT-rannóknarverkefnisins sem nær til nærri 400 þúsund manns í sex löndum og er unnið undir forystu vísindamanna við Miðstöð í lýðheilsuvísindum við Háskóla Íslands. Sagt...

Þeir ein­stak­ling­ar sem veikt­ust al­var­lega af Covid-19 eru í auk­inni áhættu á ein­kenn­um þung­lynd­is og áfall­a­streitu í kjöl­far veik­ind­anna og svipaðar vís­bend­ing­ar eiga við um þau sem hafa verið í sótt­kví eða eiga ætt­ingja sem hafa greinst með Covid-19....