
04 maí VIÐ VERÐUM ALDREI SÖM – UNNUR ANNA Í VIÐTALI Á HRINGBRAUT
Sigmundur Ernir Rúnarsson tók viðtal við Unni Önnu Valdimarsdóttur, prófessor og doktor í faraldsfræði sem er jafnframt einn forsvarsmanna rannsóknarinnar Líðan þjóðar á tímum COVID-19 í þættinum 21 á Hringbraut.
Taktu þátt í rannsókninni hér: https://lidanicovid.is/taktu-thatt-i-lidan-thjodar/